top of page
Sveinatunga
Consilium Et Labore - 1895
Svalahandrið
Svalahandriðin frá Sveinatungu er hönnuð smíðuð og uppsett af starfsmönnum Sveinatungu. Allt efni í burðarvirki handriðanna er framleitt samkvæmt ítrustu kröfum okkar um fallegt útlit, gæði hráefnis, styrk og endingu.
Allt burðarvirki er framleitt úr álblöndu skv. EN-AW 6082 og 6060 T6 (EN 755-9) og síðan litað í hvaða lit sem er innan RAL litakerfisns.
Algengast er að nota 10mm glært samlímt 55.1 glært öryggisgler í þolflokki 1B1 en einnig notum við 12mm 66.2 gler í tilvikum þar sem álagskrafan er meiri.
bottom of page